Sigurborg og Hanna
Kaupa Í körfu
Sú umræða sem farið hefur fram undanfarið um rétt eða réttleysi samkynhneigðra til að ganga í hjónaband hefur varla farið fram hjá mörgum. Með pomp og prakt Þegar Hanna María Karlsdóttir leikkona og Sigurborg Daðadóttir dýralæknir gengu að eiga hvor aðra ákváðu þær að gera það með stæl. Eftir að fulltrúi sýslumanns hafði staðfest samvist þeirra á túninu á Árbæjarsafni var gengið til kirkju þar sem séra Cecil Haraldsson blessaði samband þeirra í viðurvist fleiri vina og ættingja en kirkjan náði að hýsa. Að því er þær best vita urðu þær þar með fyrstar samkynhneigðra para til að hljóta kirkjulega blessun sambands síns. MYNDATEXTI: Hanna María Karlsdóttir leikkona og Sigurborg Daðadóttir dýralæknir á heimili sínu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir