Grétar og Óskar
Kaupa Í körfu
Sú umræða sem farið hefur fram undanfarið um rétt eða réttleysi samkynhneigðra til að ganga í hjónaband hefur varla farið fram hjá mörgum. Þar til dauðinn skilur að Í notalegri kjallaraíbúð í miðbænum búa Grétar Einarsson og Óskar Ástþórsson sem hafa verið saman í um þrjú ár. Grétar starfar í bókaverslun en Óskar er leikskólakennari og eins og mörg önnur pör dreymir þá um að stofna fjölskyldu í framtíðinni. MYNDATEXTI: Óskar og Grétar: "Í dag eru umtöluðustu hommapörin eða lesbíupörin þau sem eru búin að vera saman lengi og eru með fjölskyldu."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir