Grétar og Óskar

Grétar og Óskar

Kaupa Í körfu

Sú umræða sem farið hefur fram undanfarið um rétt eða réttleysi samkynhneigðra til að ganga í hjónaband hefur varla farið fram hjá mörgum. Þar til dauðinn skilur að Í notalegri kjallaraíbúð í miðbænum búa Grétar Einarsson og Óskar Ástþórsson sem hafa verið saman í um þrjú ár. Grétar starfar í bókaverslun en Óskar er leikskólakennari og eins og mörg önnur pör dreymir þá um að stofna fjölskyldu í framtíðinni. MYNDATEXTI: Óskar og Grétar: "Í dag eru umtöluðustu hommapörin eða lesbíupörin þau sem eru búin að vera saman lengi og eru með fjölskyldu."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar