Teppi og skór

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Teppi og skór

Kaupa Í körfu

Fyrstu skórnir og ungbarnareyfið eru unnin úr ull og eru hugsuð fyrir ófædd börn landsins, en íbúar landsins urðu 300 þúsund talsins um síðustu áramót. Engir skór og ekkert reyfi er nákvæmlega eins og saumað í ýmsum litum. Myndlistarmennirnir Anna Þóra og Guðrún hófu samstarfsleik, sem er færeyskt hugtak, undir nafninu TÓ-TÓ árið 1998 og vinna aðallega í ull. Þær skynja og sjá hlutina á sinn hátt, sem myndlistarmenn, og vinna samkvæmt því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar