Evrópumeistaramót í Sviss
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var undarleg stemmning í íþróttahöllinni í Sursee í Sviss í gær er Íslendingar og Ungverjar áttust við í þriðja og síðasta leik sínum í C-riðli Evrópumótsins í handknattleik. Í fyrsta sinn í sögunni í riðlakeppni á stórmóti skiptu úrslit leiksins engu máli fyrir íslenska liðið og jafnframt voru Ungverjar þegar úr leik í keppninni og höfðu ekki að neinu að keppa. MYNDATEXTI: Einar Hólmgeirsson skorar gegn Ungverjum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir