Evrópumeistaramót í Sviss

Morgunblaðið/ Brynjar Gauti

Evrópumeistaramót í Sviss

Kaupa Í körfu

VIGGÓ Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, rakst óvænt á fyrrverandi liðsfélaga sinn frá þeim tíma er hann lék með Bayer Leverkusen í Þýskalandi árið 1981. Viggó hafði ekki hitt manninn í 28 ár og þekkti hann ekki í fyrstu er hann kastaði kveðju á íslenska þjálfarann. MYNDATEXTI: Viggó og Zoran Micovic.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar