Eurovision

Sverrir Vilhelmsson

Eurovision

Kaupa Í körfu

LJÓSVAKINN Laugardaginn fyrir viku sá ég Söngvakeppni Sjónvarpsins með öðru auganu og fannst nú ekki mikið til koma. Síðasta laugardag sá ég keppnina með báðum augum og hlustaði vel með báðum eyrum og fannst ekki meira til koma. MYNDATEXTI: Í ár munu Íslendingar líklega ekki feta í fótspor Grikkja sem unnu Eurovision í fyrra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar