Töfraflautan

Töfraflautan

Kaupa Í körfu

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík frumsýndi óperuna Töfraflautuna í Iðnó á föstudaginn. Frumsýningardagurinn var vel valinn enda þá 250 ár frá fæðingu Wolfgang Amadeus Mozart höfundar Töfraflautunnar. MYNDATEXTI: Jón Ásgeirsson og Garðar Cortes, stjórnandi Töfraflautunnar, voru ánægðir í frumsýningarpartýinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar