Ísland - Danmörk 28:28

Brynjar Gauti

Ísland - Danmörk 28:28

Kaupa Í körfu

GUÐJÓN Valur Sigurðsson var alls ekki sáttur við að íslenska liðið skyldi ekki sigra Dani í gær en hann bar fyrirliðabandið í fjarveru Ólafs Stefánssonar. MYNDATEXTI Guðjón Valur Sigurðsson sækir að marki Dana í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar