Ísland - Danmörk 28:28

Brynjar Gauti

Ísland - Danmörk 28:28

Kaupa Í körfu

HEIMIR Örn Árnason hafði ekkert komið við sögu á Evrópumeistaramótinu þegar honum var hent út í "djúpu" laugina um miðjan síðari hálfleik til þess að leysa Arnór Atlason af í vörninni og sagði Heimir að hann hafi ekki verið óstyrkur MYNDATEXTI Alexander Petersson, Arnór Atlason og Róbert Gunnarsson þakka áhorfendum fyrir stuðninginn í leiknum gegn Dönum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar