Júpiter

Alfons Kemp

Júpiter

Kaupa Í körfu

Fyrsti kolmunninn á þessu ári barst til Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, er færeyska skipið Júpiter kom þangað í gærmorgun með 2.000 tonn. Löng sigling er af miðunum, um 700 sjómílur eða tveir og hálfur sólarhringur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar