Ísland - Rússland 34 - 32

Brynjar Gauti

Ísland - Rússland 34 - 32

Kaupa Í körfu

EF hægt er að tala um gallalausan leik þá á það við þessa frábæru frammistöðu á móti Rússunum. Strákarnir spiluðu stórkostlega frá a til ö. Ég spáði því fyrir mótið að Íslendingar yrðu á meðal sex efstu en eftir þennan glæsilega sigur er ég sannfærður um að Ísland komist í undanúrslitin," sagði Guðjón Árnason, handboltaspekingur Morgunblaðsins, eftir hinn glæsta sigur Íslendinga á Rússum, 34:32, í fyrstu umferð í milliriðli Evrópumótsins. MYNDATEXTI: Snorri Steinn Guðjónsson, sem hefur leikið vel á EM, á hér í höggi við varnarmann Rússa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar