Ísland - Rússland 34 - 32
Kaupa Í körfu
"ÉG er stoltur af liðinu, annað er ekki hægt að segja eftir slíkan dag," sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir sögulegan sigur á Rússum á Evrópumótinu í Sviss í gær - fyrsta og langþráðan sigur á Rússum á stórmóti, 34:32. Ísland er í efsta sæti í sínum milliriðli eftir leiki gærdagsins á EM. MYNDATEXTI: Hinum sæta sigri á Rússum, 34:32, fagnað á fjölum íþróttahallarinnar í St. Gallen - Arnór Atlason, Roland Valur Eradze, Ólafur Stefánsson, Vignir Svavarsson og Guðjón Valur Sigurðsson þakka áhorfendum fyrir stuðninginn með því að klappa þeim lof í lófa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir