Ísland - Rússland 34 - 32

Brynjar Gauti

Ísland - Rússland 34 - 32

Kaupa Í körfu

Með framúrskarandi varnarleik, samstöðu, skipulagi og aga sló íslenska landsliðið í handknattleik Rússa gjörsamlega út af laginu og vann þá í fyrsta sinn á stórmóti í St.Gallen í gær, 34:32, og tyllti sér um leið í efsta sætið í milliriðlinum. Staðan í hálfleik var 17:15, Íslandi í vil. MYNDATEXTI: Guðjón Valur Sigurðsson lék við hvurn sinn fingur í leiknum gegn Rússum og skoraði ellefu mörk í öllum regnbogans litum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar