Ísland - Rússland 34 - 32
Kaupa Í körfu
Með framúrskarandi varnarleik, samstöðu, skipulagi og aga sló íslenska landsliðið í handknattleik Rússa gjörsamlega út af laginu og vann þá í fyrsta sinn á stórmóti í St.Gallen í gær, 34:32, og tyllti sér um leið í efsta sætið í milliriðlinum. Staðan í hálfleik var 17:15, Íslandi í vil. MYNDATEXTI: Það var létt yfir stuðningsmannahópi Íslands. Dagur Sigurðsson, fyrrverandi fyrirliði landsliðsins, er til hægri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir