600 bíla samningur Toyota og bílaleigu Flugleiða

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

600 bíla samningur Toyota og bílaleigu Flugleiða

Kaupa Í körfu

P. Samúelsson afhenti á dögunum 596 nýjar Toyota-bifreiðir til bílaleigunnar Hertz og er þetta stærsti samningur sinnar tegundar sem gerður hefur verið hérlendis. Um er að ræða bíla af öllum gerðum og er samningurinn til 15 mánaða. MYNDATEXTI: Arnar Jónsson, flotastjóri Hertz, Magnús Kristinsson, stjórnarformaður P. Samúelssonar, Sigurður Skagfjörð, framkvæmdastjóri Hertz, og Úlfar Steindórsson, framkvæmdastjóri P. Samúelssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar