Bjarki Jóhannsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bjarki Jóhannsson

Kaupa Í körfu

Bjarki Jóhannsson á batavegi eftir alvarlegt brunaslys við Naustabryggju í Grafarvogi í nóvember Það er mikið lagt á 14 ára ungling að liggja vikum og mánuðum saman á spítala eftir mikið brunaslys. En Bjarka Jóhannssyni er ekki fisjað saman eins og Örlygur Steinn Sigurjónsson komst að þegar hann heimsótti Bjarka í gær. MYNDATEXTI: Bjarki Jóhannsson ásamt móður sinni, Elínu Oddnýju Kjartansdóttur, og Jens Kristjánssyni yfirlækni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar