Regina Þorsteinsson

Skapti Hallgrímsson

Regina Þorsteinsson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er heilmikil vinna við hverja brúðu," segir Regina Þorsteinsson, sem um aðra helgi býður upp á námskeið í Biblíubrúðugerð og fer það fram í Glerárkirkju, stendur yfir dagana 11. og 12. febrúar. Regina er hjúkrunarfræðingur á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, en hefur leyfi frá félagsskapnum ABF í Þýskalandi til að halda námskeið sem þetta. Hún er þýsk að uppruna, en hefur búið hér á landi ásamt fjölskyldu sinni frá árinu 2000, eiginmanninum Pétri B. Þorsteinssyni, djákna í Glerárkirkju, og þremur börnum þeirra. MYNDATEXTI Þarna hefur Regina útbúið systurnar Mörtu og Maríu að hlýða á Jesú.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar