Óboðnir gestir myndaðir

Jónas Erlendsson

Óboðnir gestir myndaðir

Kaupa Í körfu

Vík | Sex öryggismyndavélar hafa verið settar upp við sundlaugina í Vík í Mýrdal. Borið hefur á því að óboðnir gestir hafi farið í laugina utan afgreiðslutíma og þess vegna talið nauðsynlegt að setja upp myndavélar til að vakta sundlaugarsvæðið og draga úr líkum þess að sundlaugin sé notuð utan laga og réttar. Starfsmenn Árvirkjans settu upp kerfið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar