Blá lónið

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blá lónið

Kaupa Í körfu

Það getur verið hressandi fyrir líkama og sál að kasta sér til sunds í skammdeginu. Þeir sem eru að leita að endurnæringu fara gjarnan í Bláa Lónið sem er þekkt fyrir lækningamátt sinn. Ekki er ólíklegt að konan á myndinni hafi sótt kraft í lónið, að minnsta kosti er ljóst að hún hefur notið stundarinnar og skemmt sér vel af svipnum að dæma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar