Stúlkur fundu peninga

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Stúlkur fundu peninga

Kaupa Í körfu

KAFFIHÚSAFERÐIN reyndist heldur betur ferð til fjár hjá krökkunum í 7.G.S. í Lækjarskóla í Hafnarfirði í gær, en krakkarnir fundu í ferðinni umslag með 158 þúsund krónum í peningum fyrir utan Hafnarborg í miðbæ Hafnarfjarðar. MYNDATEXTI Linda Ósk Gunnarsdóttir (t.v.) og Sunneva Björk Grettisdóttir komu seðlabúntinu sem þær fundu til skila.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar