Mr. Silla

Brynjar Gauti

Mr. Silla

Kaupa Í körfu

BÓKABÚÐ Máls og menningar við Laugaveg býður gestum og gangandi upp á tónleika klukkan 15 í dag þar sem tveir sóló-listamenn, 701 og Mr. Silla stíga á stokk og fremja tónlist, hvor með sínum hætti. myndatexti Mr. Silla hefur vakið verðskuldaða athygli undanfarið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar