Sumartískan í litun og klippingu

Sverrir Vilhelmsson

Sumartískan í litun og klippingu

Kaupa Í körfu

Þó enn sé nokkur bið eftir vori eru tískuspekúlantar fyrir löngu búnir að leggja línurnar að því sem klæðast skal á komandi sumri og sérfræðingar eru þessa stundina í óða önn að kynna strauma og stefnur sem verða ráðandi í hártískunni næstu mánuði. MYNDATEXTI . Nonni kynnir línuna á meðan annar sérfræðinga Goldwell hefur hendur í hári fyrirsætunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar