Á kaffihúsi í miðbænum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Á kaffihúsi í miðbænum

Kaupa Í körfu

Það hafa margir unun af því að sitja á kaffihúsum borgarinnar og ræða landsins gagn og nauðsynjar enda framboð kaffihúsa mikið í miðbæ Reykjavíkur. Kaffihúsaseta er þó ekki allra og virtist drengurinn á myndinni hafa minni áhuga á samræðum eldra fólks en því meiri áhuga á fólkinu sem þrammaði upp og niður Laugaveginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar