Ísland - Króatía

Brynjar Gauti

Ísland - Króatía

Kaupa Í körfu

MÉR finnst allt hafa verið jákvætt hjá okkur í þessu móti, liðið lék frábæran handknattleik, auk þess sem ég er afar ánægður með hvernig var staðið að liðinu af hálfu HSÍ," sagði Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, þegar Morgunblaðið hitti hann að máli í gærmorgun á Radisson SAS hótelinu í St. Gallen, skömmu áður en íslenska landsliðið hélt áleiðis til sína heima að loknu Evrópumeistaramótinu. Niðurstaðan hjá því var 7. sætið, næstbesti árangur sem Ísland hefur náð á þeim fjórum Evrópumótum sem það hefur tekið þátt í. MYNDATEXTI Viggó Sigurðsson og Sigfús Sigurðsson ræða málin á bekknum í leiknum gegn Króötum á EM.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar