Hilidibrandur Bjarnason

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hilidibrandur Bjarnason

Kaupa Í körfu

Venjulega hanga föt á snúrum í húsagörðum, en Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi er enginn venjulegur staður - þar hanga hákarlar. Þeir sem leita uppi slíkan stað fara berserkjagötu og varla heiglum hent að komast þá þúsund ára gömlu leið. MYNDATEXTI: Hilidibrandur Bjarnason hákarlaverkandi "Kardínáli frá Róm sagði þetta mesta helgidóm sem hann hefði komið í".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar