Ágústa Skúladóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ágústa Skúladóttir

Kaupa Í körfu

Ágústa Skúladóttir leikstjóri hefur sannarlega tekið sér sess sem einn af athyglisverðustu leikstjórum þjóðarinnar á undanförnum misserum. Núna eru þrjár sýninga hennar á fjölum Þjóðleikhússins og tvær til viðbótar væntanlegar í vetur. Hávar Sigurjónsson ræddi við hana. MYNDATEXTI: "Ég hélt auðvitað fyrst að mig væri að dreyma en þetta var blákaldur veruleiki," segir Ágústa Skúladóttir leikstjóri um samning sinn í Þjóðleikhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar