Sverrir Guðjónsson og Elín Edda

Sverrir Guðjónsson og Elín Edda

Kaupa Í körfu

Sverrir Guðjónsson kontratenór söng fyrir franska kvikmynd í líbönsku kirkjunni í París, þar sem upptökur fóru fram. "Ég var viðstödd og alveg magnað að hlusta á flutninginn, hljómburðurinn er ofboðslega flottur," segir Elín Edda Árnadóttir um frammistöðu manns síns. Í einni upptökunni söng Sverrir Faðirvorið á arameísku, en kvikmyndin verður sýnd um næstu jól á Arte-sjónvarpsstöðinni og fjallar um trúarbrögð og stríð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar