Afhenda bók til að slá á fordóma

Svanhildur Eiríksdóttir

Afhenda bók til að slá á fordóma

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | "Þegar við fréttum af bókinni fannst okkur þetta kærkomið tækifæri til að vekja athygli á þessu vandamáli," segir Hjördís Árnadóttir, félagsmálastjóri Reykjanesbæjar. Fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar afhenti í gær eintök af Fyrstu bókinni um Sævar til grunnskóla og leikskóla bæjarins, bókasafns Reykjanesbæjar og Bjartsýnishópsins, sem er félag aðstandenda ADHD-barna. MYNDATEXTI Gluggað í bókina Áhugasamir starfsmenn leikskóla skoða bókina, fv. Árdís Hrönn Jónsdóttir, Gerður Pétursdóttir og G. Ágústa Björgvinsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar