Paul Suter

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Paul Suter

Kaupa Í körfu

ÓPERAN Öskubuska - La Cenerentola - er "melodrama giacoso", eins og tónskáldið orðar það. Hér er því um "opera buffa" að ræða, gamanóperu. En þó í henni séu fyndin atvik, frá sjónarhóli áhorfandans, eru umfjöllunarefnin einnig alvarleg, ljóðræn og jafnvel harmþrungin - rétt eins og í daglegu lífi. Þannig sé ég þessa óperu; þó hún sé fyndin utanfrá séð á að setja hana fram á alvarlegan hátt," segir leikstjóri óperunnar Öskubusku eftir Rossini, sem verður frumsýnd í Íslensku óperunni annað kvöld. MYNDATEXTI: Paul Suter

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar