Jón Viggósson

Jón Viggósson

Kaupa Í körfu

Því fylgir ávallt ákveðin spenna að flytja í nýtt húsnæði, að ekki sé talað um að eignast fyrstu eignina. Það hefur sambýlisfólkið Jón Gunnlaugur Viggósson og Natascha Behrens fengið að reyna undanfarnar vikur, en þau fluttu í eigin íbúð í fyrsta sinn fyrir skömmu og eru að koma sér þar fyrir. MYNDATEXTI: Jón Viggósson er búinn að leggja parket á íbúðina og er að ljúka við flísalögn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar