Akraneskirkja

Kristinn Benediktsson

Akraneskirkja

Kaupa Í körfu

Akranes fékk kaupstaðarréttindi árið 1942 og þá hófst mikið blómaskeið í sögu bæjarins. Ríkið ákvað að reisa sementsverksmiðju á Akranesi árið 1958 og útgerð styrktist þar sem mikil endurnýjun átti sér stað á fiskiskipaflotanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar