Björn Snæbjörnsson, formaður Verkalýðsfélagsins Einingar Iðju

Skapti Hallgrímsson

Björn Snæbjörnsson, formaður Verkalýðsfélagsins Einingar Iðju

Kaupa Í körfu

Björn Snæbjörnsson, formaður Verkalýðsfélagsins Einingar Iðju, um stóriðju á Norðurlandi "ÉG VERÐ að hæla Eyfirðingum fyrir félagslegan þroska," segir Björn Snæbjörnsson, formaður Verkalýðsfélagsins Einingar Iðju, og vísar til þess að Norðlendingar fóru sameiginlega út í álversumræðuna, "og allir töluðu um að sætta sig við þá niðurstöðu sem yrði, hvaða skoðanir menn svo sem hefðu á því hvar besti staðurinn væri. MYNDATEXTI: Björn Snæbjörnsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar