Öskubuska

Sverrir Vilhelmsson

Öskubuska

Kaupa Í körfu

TÓNLIST - Íslenzka óperan Rossini: Öskubuska (La Cenerentola) Söngrit: Ferretti. Sesselja Kristjánsdóttir (Angelina), Garðar Thór Cortes (don Ramiro), Bergþór Pálsson (Dandini), Davíð Ólafsson (don Magnifico), Hlín Pétursdóttir (Clorinda), Anna Margrét Óskarsdóttir (Tisbe), Alidoro (Einar Th. Guðmundsson). MYNDATEXTI "Sesselja Kristjánsdóttir var makalaust kliðfögur og örugg í krefjandi hlutverki öskubuskunnar Angelínu," segir Ríkarður Örn Pálsson meðal annars í umfjöllun sinni um sýningu Íslensku óperunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar