Háskólasetur á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Háskólasetur á Ísafirði

Kaupa Í körfu

Háskólasetur Vestfjarða formlega opnað í Vestrahúsinu Samningur, sem tryggir starfsemi Háskólaseturs Vestjarða næstu fimm árin, var undirritaður við formlega opnun setursins í Vestrahúsinu við Ísafjarðarhöfn síðastliðinn laugardag. Samningurinn sem er á milli Háskólasetursins annars vegar og menntamálaráðuneytisins og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins hins vegar, hljóðar, að sögn Peter Weiss forstöðumanns, upp á 36 milljóna króna fjárframlag til setursins í ár og ekki minni upphæð ár hvert næstu fimm árin. MYNDATEXTI: Opnun Fjöldi gesta var viðstaddur þegar Háskólasetur Vestfjarða var formlega opnað. Meðal þeirra voru Sturla Böðvarsson, Einar Kristinn Guðfinnsson, Þorsteinn Jóhannesson og Þorkell Sigurlaugsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar