Laxá í leysingum

Atli Vigfússon

Laxá í leysingum

Kaupa Í körfu

Laxamýri | Undanfarið hefur verið mjög hlýtt miðað við árstíma í Þingeyjarsýslum og hafa vötn víða byrjað að ryðja sig. Mikil klakastífla sem hafði myndast í Laxá ofan við Æðarfossa losnaði og fann áin sér leið í gegnum Mýrarvatnið. Mjög hátt var í ánni á tímabili við Heiðarenda og Mýrarsel og flæddi vatn vestur um allt hraun, svo mikið, að mörg ár eru síðan menn hafa séð jafnmikið flóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar