Tanja Björk Ómarsdóttir við hörpu sína

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Tanja Björk Ómarsdóttir við hörpu sína

Kaupa Í körfu

ÁHUGAMÁL | Tanja Björk Ómarsdóttir féll óvænt fyrir hörpu Ég varð ástfangin af þessari hörpu um leið og ég leit hana augum, og þá var ekki aftur snúið," segir hin átján ára gamla Tanja Björk Ómarsdóttir sem féll alveg óvænt kylliflöt fyrir hörpu sem hún sá þegar hún nýlega kom við í versluninni Hljóðheimur Sangitamiya á Grettisgötu. MYNDATEXTI: Tanja Björk handleikur nýju hörpuna af mikilli alúð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar