Þórhallur Ólafsson

Ragnar Axelsson

Þórhallur Ólafsson

Kaupa Í körfu

Þórhallur Ólafsson er fæddur í Reykjavík 1952. Hann lauk námi í tæknifræði frá Köbenhavns Teknikum 1979 og stundaði nám við University of Colorado í Boulder 1986. Þórhallur var umdæmistæknifræðingur á Austurlandi og síðar Suðurlandi frá 1980 til 1995, aðstoðarmaður dóms- og kirkjumálaráðherra 1995-1999 en var þá ráðinn framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Þórhallur hefur sinnt ýmsum félags- og nefndarstörfum, m.a. formaður Umferðarráðs 1991-2001

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar