Lalli töframaður

Lalli töframaður

Kaupa Í körfu

Lárus Guðjónsson eða Lalli töframaður eins og hann kýs að kalla sig hitti okkur til að deila með okkur tveimur skemmtilegum töfrabrögðum. Venjan er þó sú að töframenn segja ekki öðrum frá töfrabrögðum sínum nema kannski öðrum töframönnum. MYNDATEXTI:Þá getið þið losað um höndina sem heldur um töfrasprotann og þá er eins og töfrasprotinn svífi sjálfur, eða sé límdur fastur við höndina. Betra er að æfa sig fyrir framan spegil í einrúmi áður en þetta töfrabragð er sýnt svo það virki trúverðugt því það er víst rétt að æfingin skapar meistarann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar