Pétur Gautur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Pétur Gautur

Kaupa Í körfu

Leikhús | Fyrsta æfing á Pétri Gaut eftir Henrik Ibsen var í Þjóðleikhúsinu í fyrradag. Með titilhlutverkið fer Björn Hlynur Haraldsson. Pétur Gautur verður vígslusýning Kassans, sem er nýtt svið í Þjóðleikhúsinu. Í öðrum hlutverkum eru Brynhildur Guðjónsdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Guðrún S. Gísladóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Ólafur Egill Egilsson og Ólafur Darri Ólafsson. Karl Ágúst Úlfsson hefur gert nýja þýðingu á verkinu, Gretar Reynisson gerir leikmynd og leikstjóri og höfundur leikgerðar er Baltasar Kormákur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar