Bubbi á Nasa

Sverrir Vilhelmsson

Bubbi á Nasa

Kaupa Í körfu

Tónlist | Á þriðju milljón safnaðist ÁRLEGIR tónleikar til styrktar SKB (Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna) voru haldnir í Háskólabíói á fimmtudagskvöldið. Þar tróðu margar af vinsælustu poppstjörnum landsins upp en allur ágóði af tónleikunum rann óskiptur til samtakanna. MYNDATEXTI: Bubbi Morthens kom fram á styrktartónleikunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar