Veisla á La Primavera

Þorkell Þorkelsson

Veisla á La Primavera

Kaupa Í körfu

SENA stóð fyrir sérlega glæsilegri veislu á veitingastaðnum La Primavera á fimmtudagskvöldið síðasta. Tilefnið var að fagna vel heppnuðu útgáfuári hjá þessu stærsta útgáfufyrirtæki landsins og skáluðu bæði starfsfólk og listamenn á vegum útgáfufyrirtækisins fyrir árangrinum á árinu. Eins og við var að búast varð ekki þverfótað fyrir íslenskum stjörnum á La Primavera en þar létu einnig útlendir leikstjórar sjá sig sem staddir eru hér á landi. MYNDATEXTI: Karl Olgeirsson var glaður í bragði og Garðar Thór Cortes ekki síður á La Primavera.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar