Farþegar í strætó

Farþegar í strætó

Kaupa Í körfu

"VIÐ viljum fá strætó aftur heim til Reykjavíkur," sagði Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík, sem ásamt Svandísi Svavarsdóttur og Þorleifi Gunnlaugssyni, frambjóðendum VG, fundaði með starfsfólki Strætós bs. í gær. Sagði Árni Þór reynsluna af sameiningu Strætisvagna Reykjavíkur (SVR) og Almenningsvagna hafa valdið sér miklum vonbrigðum og vera ein samfelld árekstrasaga þar sem byggðasamlagsformið væri stórgallað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar