Pressukvöld BÍ

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Pressukvöld BÍ

Kaupa Í körfu

Mörkin milli tjáningarfrelsisins og tillitsseminnar voru rædd á pressukvöldi sem Blaðamannafélag Íslands stóð fyrir í gærkvöldi. Tilefnið var birting fjölmiðla á skopmyndum af Múhameð spámanni og viðbrögð við þeim, sem hafa stigmagnast víða um heim undanfarna daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar