Afmæli Reykjavík! á Kaffibarnum
Kaupa Í körfu
Reykjavík! hélt upp á eins árs starfsafmæli sitt á Kaffibarnum um helgina. Sumir viðstaddra vildu þó meina að hljómsveitin væri eitthvað eldri en eins árs en slík röfl var þaggað niður um leið. Eftir nokkra drykki og eitt stykki upphitunarhljómsveit steig afmælisbarnið á svið og lék listir sínar fyrir fólkið. Sveitin á fáa sína líka í sviðsframkomu og sýndi það svo ekki verður um villst þetta kvöld.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir