Magadans
Kaupa Í körfu
Í Magadanshúsi Josy í Ármúlanum er hægt að læra Bollywood dansa. Bollywood er Hollywood þeirra indverja og er bransinn stærri en sjálft Hollywood og vinsældir Bollywood-mynda í hinum vestræna heimi er sífellt að aukast. Söguþráðurinn er hins vegar alltaf sá sami og fjallar um forboðnar ástir og fjölskylduhefðir. Á Indlandi ákveða nefnilega foreldrarnir ennþá hverjum börnin þeirra giftast. Þegar ástin bankar upp á er því voðinn vís og í Bollywood-myndunum bresta aðalpersónurnar alltaf annað slagið í söng og úr verða hin glæsilegustu dansatriði, sem Josy kennir núna íslenskum stelpum. Kvenlegir dansar Þær Anna Dóra og Heiða Dóra hafa dansað magadans í þrjú til fjögur ár en styttra er síðan var byrjað að kenna Bollywood. MYNDATEXTI: Anna Dóra og Heiða Dóra í Bollywood-búningum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir