Harald Moen

Harald Moen

Kaupa Í körfu

Bæði bankar og viðskiptavinir þeirra munu hagnast á því þegar hinar svonefndu Basel II-reglur verða teknar upp á næsta ári. Áhættustýring bankanna verður almennt betri, sem er öllum til hagsbóta. MYNDATEXTI: Sérfróður Harald Moen er sérfræðingur hvað varðar Basel II-reglurnar sem flestir bankar laga sig nú að en reglurnar segja til um hvernig á að reikna út lágmarkseiginfjárhlutfall banka með tilliti til áhættu þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar