Viðskiptaþing á Nordica
Kaupa Í körfu
Að mati Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra þurfa stjórnvöld og atvinnulíf að sameinast um að koma fjármálaþjónustu hérlendis á svipað stig og best gerist annars staðar. Einnig sagði hann tímabært að endurskoða fyrri ákvarðanir sem takmarki fjárfestingu erlendra aðila í tilteknum atvinnugreinum á borð við sjávarútveginn. Silja Björk Huldudóttir hlýddi á ræðuna MYNDATEXTI Uppselt var á Viðskiptaþing 2006 - Ísland 2015 sem Viðskiptaráð stóð fyrir í gær. Meðal fundarmanna voru Halla Tómasdóttir, nýráðin framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, og Þór Sigfússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri ráðsins og núverandi forstjóri Sjóvár.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir