Viðskiptaþing á Nordica

Brynjar Gauti

Viðskiptaþing á Nordica

Kaupa Í körfu

Að mati Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra þurfa stjórnvöld og atvinnulíf að sameinast um að koma fjármálaþjónustu hérlendis á svipað stig og best gerist annars staðar. Einnig sagði hann tímabært að endurskoða fyrri ákvarðanir sem takmarki fjárfestingu erlendra aðila í tilteknum atvinnugreinum á borð við sjávarútveginn. Silja Björk Huldudóttir hlýddi á ræðuna MYNDATEXTI Uppselt var á Viðskiptaþing 2006 - Ísland 2015 sem Viðskiptaráð stóð fyrir í gær. Meðal fundarmanna voru Halla Tómasdóttir, nýráðin framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, og Þór Sigfússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri ráðsins og núverandi forstjóri Sjóvár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar