Viðskiptaþing á Nordica

Brynjar Gauti

Viðskiptaþing á Nordica

Kaupa Í körfu

Að mati Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra þurfa stjórnvöld og atvinnulíf að sameinast um að koma fjármálaþjónustu hérlendis á svipað stig og best gerist annars staðar. Einnig sagði hann tímabært að endurskoða fyrri ákvarðanir sem takmarki fjárfestingu erlendra aðila í tilteknum atvinnugreinum á borð við sjávarútveginn. Silja Björk Huldudóttir hlýddi á ræðuna MYNDATEXTI Í erindi sínu gerði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra skýrslu Viðskiptaráðs Íslands að umtalsefni og sagðist fagna þessu framlagi ráðsins til uppbyggilegrar umræðu og skoðanaskipta um framtíð landsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar