Viðskiptaþing á Nordica

Brynjar Gauti

Viðskiptaþing á Nordica

Kaupa Í körfu

ÞRÁTT fyrir bætt viðskiptalíf og aukna tækni hefur regluverk viðskiptalífs og fjármagnsmarkaðar aldrei verið flóknara og viðameira. Aukin tækni og framþróun virðist hafa einfaldað margt í lífi manna, nema reglurnar sem þeir búa við, þar væri reynsla manna þveröfug. Þetta kom fram í ræðu Jóns Karls Ólafssonar, fráfarandi stjórnarformanns Viðskiptaráðs Íslands, á Viðskiptaþingi 2006 - Ísland 2015. Sagðist hann hafna hugmyndum um aukið og íþyngjandi regluverk stjórnvalda og kallaði þess í stað eftir breiðri samstöðu viðskiptalífsins um sjálfsprottnar reglur. MYNDATEXTI Jón Karl Ólafsson, fráfarandi stjórnarformaðurViðskiptaráðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar