Listnámsskóli kynntur og stofnaður í Mosfellsbæ

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Listnámsskóli kynntur og stofnaður í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

Stofnhátíð Listaskóla Mosfellsbæjar fór fram í bæjarleikhúsinu við Þverholt í fyrrakvöld. Skólinn þykir einstakur fyrir það að með stofnun hans mun eflast samstarf aðila sem komið hafa að listnámi í bæjarfélaginu með einum eða öðrum hætti. MYNDATEXTI: Atli Guðlaugsson, skólastjóri Listaskóla Mosfellsbæjar, Ásdís Sigurþórsdóttir, skólastjóri Myndlistarskóla Mosfellsbæjar, og Ragnheiður Ríkharðsdóttir bæjarstjóri við undirritun samninga á stofnhátíð listaskólans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar